Sunday, November 25, 2007

Einstaklingsverkefnið

Ég, Andrés og Alexander erum að vinna í „einstaklings“-verkefninu. Við ákváðum að bua til stutta kvikmynd. Við byrjuðum að kasta á milli okkar hugmyndum, skrifuðum svo gróft handrit og fórum „location-spotting“. Hérna eru nokkrar myndir af okkur „location spotting“:



Við ákváðum snemma að myndin ætti að fjalla um einn atburð sem við upplifum frá mismunandi sjónarhornum. Myndin fjallar semsagt um mann sem vaknar í ókunnugu húsi og sér dauða konu. Hann rifjar svo upp atburði gærdagsins.

Við vildum hafa eitthvað tímaflakk, þ.e.a.s. að myndin væri ekki í réttri tímaröð. Þá var spurning hvernig við kæmum því til skila, og við ákváðum að hafa nútíðina í lit, ímyndanir svarthvítar og fortíðina „bláhvíta“.

Lúkkið átti líka að skipta miklu máli, og við rembdumst við það að hafa hvert skot sem flottast. Við lékum okkur líka dáldið með liti í svart hvítu (t.d. lituðum við bensínljósið í byrjuninni og himininn o.fl.).

Mitt uppáhaldsatriði er atriðið með speglinum. Það var helvíti flókið í framkvæmd. Ég fæ hausverk bara af því að hugsa um það.

Ég er persónulega mjög ánægður með útkomuna og ég vona að þið verðið það líka. Hún kemur hingað innan skamms.

2 comments:

Anonymous said...

Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.

Emil said...

Sammála...