Wednesday, November 28, 2007

Leiðin að Marmaranum

Mér datt í hug að segja aðeins frá MR-ví myndinni í ár. Ég tók þátt í gerð hennar í ár og lék aðalhlutverkið. Þeir sem hafa ekki séð hana geta halað henni niður af:

http://framtidin.mr.is/z/download/myndbond/leidin%20ad%20marmaranum.wmv

Hugmyndin var jafnvel að hafa hana sem einstaklingsverkefnið okkar Alexanders, en okkur langaði að búa til nýja mynd (myndin um gæjann og konuna og húsið og það allt saman – við verðum að fara að finna nafn á hana).

Ég kom ekkert að handritinu að þessari, en hjálpaði nokkup mikið til við myndatöku og þannig. Ég lærði líka heilmikið á klippingar við gerð þessarar myndar.

Þegar við tókum upp einfaldar senur, eins og t.d. samtöl og svoleiðis þá ‘dekkuðum’ við í rauninni án þess að vita af því. Þá á ég við að við tókum sömu senuna frá mörgum mismunandi sjónarhornum og klipptum svo saman, án þess að vita endilega hvernig klippta útkoman yrði. Í sumum tilvikum vissum við hinsvegar hvernig senan ætti að líta út og þá pössuðum við okkur bara á því að taka hverja senu nógu oft upp. Uppáhalds senan mín er

No comments: